Aðeins eru taldar sjö prósent líkur á því að íslenska landsliðið komist á Evrópumótið í Þýskalandi næsta sumar. Dregið var í umspilið í gær.
Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum en liðin gerðu jafntefli í tvígang á síðasta ári.
Komist Ísland áfram þar mætir liðið Úkraínu eða Bosníu en líklega verður það Úkraína.
Veðbankar telja 57 prósent líkur á því að Úkraína fari á EM en aðeins 7 prósent líkur á að Ísland fari þar inn.
Ísland hefur ekki spilað vel undir stjórn Age Hareide en næstu keppnisleikir liðsins eru í umspilinu í mars.
To qualify to EURO 2024 via Play-offs:
🇺🇦 Ukraine – 57%
🏴 Wales – 46%
🇬🇷 Greece – 43%🇬🇪 Georgia – 41%
🇵🇱 Poland – 36%
🇮🇱 Israel – 18%
🇧🇦 Bosnia and Herzegovina – 18%
🇫🇮 Finland – 16%
🇱🇺 Luxembourg – 12%
🇮🇸 Iceland – 6%
🇰🇿 Kazakhstan – 4%
🇪🇪 Estonia – 2%(% per @fmeetsdata) https://t.co/Uc94sJIYer pic.twitter.com/OKWpM2via3
— Football Rankings (@FootRankings) November 23, 2023