fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Spilaði með Messi en fólk trúir ekki við hvað hann starfar í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Luiz Gomez er þrítugur knattspyrnumaður sem keyrir nú Uber til að hafa í sig og á. Hann á þó að baki landsleik með Argentínu þar sem hann deildi velli með Lionel Messi og fleiri snillingum.

Það var árið 2017 sem hinn þrítugi Gomez lék sinn eina landsleik fyrir Argentínu og kom hann gegn Brasilíu. Liðsfélagar hans í þeim leik voru menn á borð við Messi, Paulo Dybala og Gonzalo Higuain.

Síðan þá hefur ferillinn hins vegar farið hratt niður á við, aðallega vegna meiðsla.

Gomez hefur ekki spilað síðan með Lanus í heimalandinu 2021 en þá spilaði hann fjórar mínútur í leik gegn La Equidad.

Þrátt fyrir það gefur bakvörðurinn ekki upp vonina um að snúa aftur á völlinn en á meðan keyrir hann fyrir Uber.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári