fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Hafa enn áhuga á að kaupa Everton þrátt fyrir að búið sé að taka stig af liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 15:00

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárfestingarfyrirtækið 777 hefur enn áhuga á að kaupa Everton þrátt fyrir að búið sé að taka tíu stig af félaginu.

Everton var refsað fyrir að brjóta reglur um fjármál félagana og er búið að taka tíu stig af félaginu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

777 var komið langt í viðræðum um kaup á hlut í Everton en nú vilja þeir ræða nýjan verðmiða.

Everton á góðan möguleika á að halda sætinu sínu í deildinni enda hafa nýliðar Burnley, Luton og Sheffield United ekki byrjað vel.

Everton er með fjögur stig líkt og Burnley í fallsæti en Everton getur komist upp úr fallsæti með sigri á Manchester United um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári