fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Tímabilið sagt úr sögunni og missir af EM næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber varnarmaður Arsenal spilar ekki meira á þessu tímabilinu og verður ekki með á Evrópumótinu næsta sumar. Hollenskir miðlar fjalla um málið.

Timber sleit krossband í fyrsta leik sínum með Arsenal eftir að félagið keypti hann frá Ajax síðasta sumar.

Timber er 22 ára gamall en vonir voru um að hann gæti byrjað að spila áður en tímabilið yrði á enda.

Nú segja hollenskir miðlar að bataferli Timber sé hins vegar þannig að hann spili ekki á tímabilinu og fari ekki með hollenska landsliðinu á EM.

Arsenal borgaði 35 milljónir punda fyrir Timber sem hafði lofað góðu í upphafi áður en hann meiddist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári