fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Ofurfyrirsæta segir frá því hvernig hún sótti eiginmann sinn í vinnuna: Var nakin undir jakka – „Það virkaði“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abbey Clance, fyrirsæta og Peter Crouch, fyrrum knattspyrnustjarna eru mjög opin með samband sitt og eru nú með eitt vinsælasta hlaðvarp í Bretlandi.

Abbey er dugleg að láta Crouch heyra það í þáttunum en í nýjasta þætti fór Crouch að ræða hvað hann væri einfaldur.

„Það er mjög auðvelt að koma mér á óvart, ef ég kæmi heim og þú væri ekki í fötum þá væri það besta óvænta gjöf sem ég fengi,“ segir Crouch.

Crouch í leik með Stoke.

„Þetta er svo einfalt fyrir mig, ég yrði virkilega glaður.“

Abbey var þá fljót að rifja upp gamla sögu. „Burberry jakkinn sem þú gafst, ég sótti hann einu sinni á æfingu og var ekki í neinu undir honum. Ég keyrði hann heim þannig,“ sagði Abbey.

Crouch hafði gaman af og sagði. „Það virkaði, mjög vel,“ sagði Crouch og glotti.

Samtal þeirra er kostulegt og það má sjá hér að neðan.

@thetherapycrouchThat burberry mac…♬ original sound – The Therapy Crouch Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári