fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Þessir ellefu eru þeir verðmætustu í heimi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 18:00

Jude Bellingham og Bukayo Saka eru báðir á listanum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Jr og Erling Braut Haaland eru verðmætustu leikmenn heims um þessar mundir.

Þetta kemur fram á lista sem birtur er í enska blaðinu The Sun.

Haaland er auðvitað á listanum. Hann er efstur ásamt Vinicius Jr. 
Getty Images

Samkvæmt því eru þeir báðir metnir á 2018 milljónir punda.

Listinn telur alls ellefu manns en þar deila fjórir leikmenn sætum 3-6 og fimm manns sætum 7-11.

Martinelli kemst á blað. Getty

Real Madrid og Manchester City eiga flesta fulltrúa á listanum eða þrjá hvort.

Listinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“