fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Gömul ummæli Varane gætu flækt það fyrir United að losna við hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern í Þýskalandi hefur áhuga á því að kaupa Raphael Varane varnarmann Manchester United í janúar en hann er ekki í náðinni hjá Erik ten Hag.

Miðað við fyrri orð Varane er talið ólíklegt að hann fari en hann hefur látið hafa eftir sér að hann spili ekki fyrir nýtt félag.

Ten Hag hefur tekið þá ákvörðun að spila frekar Harry Maguire, Jonny Evans og Victore Lindelöf. Bild í Þýskalandi segir að þetta sé að vekja áhuga hjá FC Bayern sem er að skoða það að kaupa hann.

„Ég mun ljúka ferlinum í Madríd, Manchester eða Lens. Ég spila ekki fyrir nýtt félag,“ sagði Varane en þetta eru félögin þrjú á ferli hans.

Bayern vill bæta við varnarmanni í janúar og samkvæmt Bild hefur United látið Bayern vita hver verðmiðinn er. Segir að United vilji fá 18-25 milljónir punda í sinn vasa til að losna við Varane sem er einn af launahæstu leikmönnum félagsins.

„Það er flókið að fara aftur til Real Madrid, leikmenn fara ekki oft aftur þangað. Það er líklegast í dag að ég ljúki ferlinum hjá Manchester United eða Lens.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“