fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Íslenska liðið komið í umspil um laust sæti á EM eftir úrslit kvöldsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er komið í umspil um laust sæti á Evrópumótinu á næsta ári, þetta varð ljóst eftir sigur Tékklands á Moldóvu í kvöld.

Tékkar unnu öruggan 3-0 sigur og tryggðu Íslandi miða inn í umspilið. Íslenska liðið átti ömurlega undankeppni en vegna árangurs í Þjóðadeildinni er íslenska liðið komið í vænlega stöðu í mars.

Íslenska liðið fer að öllu óbreyttu í B-umspilið og mætir Ísrael í undanúrslitum en í hinu einvíginu mætast þá Bosnía og Úkraína.

Spilaður er einn leikur og svo er farið í úrslitaleikinn.

Úkraína gerði jafntefli við Ítali í kvöld og fara því ekki beint inn á mótið.

Ljóst er að íslenska liðið mun ekki ekki leika leiki sína á heimavelli og er talið líklegast að liðið spili í Malmö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dorgu staðfestur hjá United

Dorgu staðfestur hjá United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“

„Ef hann kemur heim núna er hann svolítið að gefa þetta upp á bátinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“

Segir að ‘rasshausinn’ hafi skemmt fyrir goðsögninni – ,,Er það ekki augljóst?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Í gær

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag