fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Sá eftirsótti tekur ekki í mál að spila utan Englands – Liverpool sagt hafa áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Kalvin Phillips er á förum frá Manchester City í janúar. Hann verður þó áfram í ensku úrvalsdeildinni.

Enski miðjumaðurinn gekk í raðir City frá Leeds fyrir síðustu leiktíð en hefur ekki tekist að brjóta sér inn í byrjunarliðið, enda er það ógnarsterkt.

Phillips vill fara annað með EM með enska landsliðinu næsta sumar í huga.

Hefur Phillips verið orðaður við félög á borð við Liverpool og Newcastle en einnig félög utan Englands.

Calciomercato segir hins vegar frá því að leikmaðurinn ætli sér að vera áfram á Englandi sem ættu að vera jákvæðar fréttir fyrir þau ensku félög sem vilja fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan