fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Kristinn hlær af því sem Ryder heldur fram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 21:30

Kristinn Jónsson og Bjarni Guðjónsson framkvæmdarstjóri KR á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Jónsson, fyrrum varnarmaður KR hlær af þeim staðhæfingum Gregg Ryder um að hann hafi yfirgefið KR vegna æfingatíma. Þessu hélt þjálfarinn fram í Dr. Football fyrir helgi.

Ryder tók við KR á dögunum og sagðist hafa fundað með Kristni um að vera áfram hjá félaginu, hann hafi hins vegar ekki treyst sér til að æfa í hádeginu eins og Ryder ætlar að gera.

Kristinn tjáir sig um málið á Facebookar síðu sinni og virðist þar vera nokkuð ósammála þeim ummælum sem þjálfarinn lét falla.

Í sama viðtali tjáði Ryder sig einnig um Kennie Chopart og að hann hafi viljað fara frá KR og fara í nýja áskorun.

Athygli vekur við færslu Kristins að danski leikmaðurinn setur hlæjandi tjákn við færslu Kristins.

Ryder tók við KR fyrir nokkru síðan en félagið hafði skoðað ansi marga kosti áður en nafn hans bar á góma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Í gær

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan