fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Þessir hafa spilað mest á tímabilinu – Arsenal og Villa eiga flesta fulltrúa

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Álagið er mikið ef þú ert leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, sérstaklega ef liðið þitt er í Evrópukeppni.

Breska blaðið The Sun birti lista yfir þá leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa spilað flestar mínútur á þessari leiktíð.

Getty Images

Leikir í öllum keppnum eru teknir inn í myndina og því kemur ekki á óvart að allir leikmenn á listanum spila með liðum sem eru í Evrópukeppni.

Andre Onana, markvörður Manchester United, trónir á toppi listans með 1620 spilaðar mínútur.

Getty Images

Arsenal og Aston Villa eiga þá flesta fulltrúa á topp tíu.

Listinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“

Furða sig á fyrrum landsliðsþjálfara Íslands og þessum ítrekuðu skilaboðum – „Til hvers ertu að hóta honum þessu?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tilboði Villa hafnað – Annað strax lagt fram

Fyrsta tilboði Villa hafnað – Annað strax lagt fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins kynntur um helgina – Þessi þrjú eru tilnefnd

Íþróttaeldhugi ársins kynntur um helgina – Þessi þrjú eru tilnefnd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Í gær

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

England: Frábær útisigur Arsenal

England: Frábær útisigur Arsenal