fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Birta afar athyglisverðan lista – Þetta eru leikmennirnir sem eru að svitna yfir ákvörðun Southgate

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokakeppni Evrópumótsins verður haldin með pompi og prakt í Þýskalandi næsta sumar og eins og alltaf fylgjast margir með enska landsliðinu.

Aðeins 23 leikmenn eru valdið í hvert lið og því hart barist um stöðurnar.

Í umfjöllun Daily Mail er tekið saman hver staðan er á leikmönnunum Englands, hverjir eru líklegastir til að fara á mótið, hverjir verða líklega ekki valdir og þess háttar.

Þá er einnig langur listi yfir leikmenn sem eru á barmi þess að vera með í vélinni til Þýskalands eður ei.

Alls eru fjórtán menn á þessum lista.

Má þar nefna Aaron Ramsdale, sem missti sæti sitt í marki Arsenal til David Raya í byrjun tímabils. Einnig er Jordan Henderson, fyrrum fyrirliði Liverpool á listanum en hann fór í sádiarabíska boltann síðasta sumar sem gæti orðið dýrkeypt.

Nöfn eins og Ben Chilwell og Mason Mount eru einnig á blaði. Chilwell er reglulega meiddur og Mount virðist ekki í náðinni hjá Manchester United eftir skipti sín þangað.

Hér að neðan er listinn í heild.

Aaron Ramsdale
Nick Pope
Fikayo Tomori
Lewis Dunk
Ben Chilwell
Reece James
Jordan Henderson
Mason Mount
Eberechi Eze
Jarrod Bowen
Ollie Watkins
Ivan Toney
Raheem Sterling
Cole Palmer 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“