fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
433Sport

Nýja treyja Manchester United fær misjöfn viðbrögð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við aðgang ‘Footyheadlines’ á samskiptamiðlum en þar eru nýjar treyjur knattspyrnuliða iðulega birt.

Nú er víst búið að leka nýrri treyju Manchester United á netið en það er treyja sem liðið mun klæðast á næstu leiktíð.

Þar má sjá að Snapdragon er framan á treyjum liðsins en það er Adidas sem sér um að hanna treyjurnar.

Treyjan hefur fengið bæði jákvæð og neikvæð viðbrögð en TeamViewer hefur verið aðal styrktaraðili liðsins frá 2021.

Hér má sjá myndina sem Footyheadlines birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári

Sjáðu boltann sem hefur fengið mikið lof – Verður notaður á þessu ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“

Slot hissa eftir spurningu blaðamanns: ,,Nei ég er ekki að íhuga það“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah kveður Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel fær liðsstyrk frá Chelsea

Tuchel fær liðsstyrk frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi lítið tjá sig um leikmanninn sem baunar á sitt eigið félag: ,,Held ég þurfi ekki að hafa áhyggjur“

Vildi lítið tjá sig um leikmanninn sem baunar á sitt eigið félag: ,,Held ég þurfi ekki að hafa áhyggjur“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins

Hefja viðræður við United um leikmann liðsins
433Sport
Í gær

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta
433Sport
Í gær

Amorim klárar sín fyrstu kaup á næstunni

Amorim klárar sín fyrstu kaup á næstunni
433Sport
Í gær

Reynir hvað hann getur að koma sér burt frá Liverpool

Reynir hvað hann getur að koma sér burt frá Liverpool