fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Pressan

Hún skrifaði umsögn um þvottavél og birti á Internetinu – Yfirsást vandræðalegt atriði

Pressan
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 04:28

Hún gætti ekki að sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að hin breska Louise hafi gert slæm mistök þegar hún tók mynd af þvottavélinni sinni til að birta á Internetinu. Hún skrifaði umsögn um þvottavélina og birti myndina með og voru netverjar auðvitað fljótir að taka eftir mistökum hennar.

Louise skrifaði mjög jákvæða umsögn um þvottavélina en myndin afhjúpaði væntanlega meira en hún hafði í hyggju.

Eins og sjá má á myndinni þá sést spegilmynd Louise í hurðinni á þvottavélinni og það leynir sér ekki að hún er aðeins í bleikum nærbuxum.

Hún sést speglast ansi fáklædd í hurðinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

„Ég elska nýju þvottavélina mína. Hún er falleg og er með stórar dyr og spilar fallegt lag þegar þvottinum er lokið. Ég elska það,“ skrifaði hún á heimasíðu „Currys“ raftækjaverslunarinnar.

Daily Mail segir að myndin hafi farið á mikið flug á samfélagsmiðlum og hafi fólk skemmt sér mjög á kostnað Louise.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum

Sakfelld fyrir að hafa ætlað að ræna völdum í Þýskalandi og ræna heilbrigðisráðherranum
Pressan
Í gær

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum

Þrír Indverjar teknir af lífi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk hefur tapað rúmlega 120 milljörðum dollara á þremur mánuðum

Elon Musk hefur tapað rúmlega 120 milljörðum dollara á þremur mánuðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið

Bað gervigreind Elon Musk að reikna líkurnar á því að Trump sé rússneskur útsendari – Þetta var svarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan

Dularfullt hvarf manns sem sagðist vera að fara um borð í geimskip – Hefur ekki sést síðan
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leynigöng í London verða opnuð almenningi

Leynigöng í London verða opnuð almenningi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur

Óðinn er farinn af stað í merkan leiðangur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana