fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Pakkafjör hjá Póstinum á degi einhleypra

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að ríkt hafi vertíðarstemmning í póstmiðstöðinni um helgina því dag einhleypra, 11. nóvember, bar upp á laugardag í ár. Pakkar streymdu inn á færiböndin og unnið var sleitulaust fram á kvöld við að flokka og koma pökkum til viðskiptavina.

,,Keppnisskapið gerir vart við sig í kringum stóru netsöludagana því okkur er mikið í mun að standa við stóru orðin: Að afhenda pakkana eins fljótt og auðið er,“ segir Halla Garðarsdóttir, forstöðumaður Póstmiðstöðvar í tilkynningu. 

,,Pakkarnir ferðast fljótt á milli staða. Pakkaflokkarinn Magni kemur sér vel í svona hamagangi því hann getur flokkað allt að 4000 sendingar á klukkustund. Við fengum hann fyrir tveimur árum og þá varð öll flokkun mun fljótlegri og skilvirkari. Pakkar skila sér hraðar með ýmsum afhendingarleiðum Póstsins um allt land, allt eftir þörfum og óskum hvers og eins.“

Halla segist eiga von á að það verði mikið stuð í nóvember og alveg fram að jólum. ,,Þetta er annasamur tími en jafnframt skemmtilegasti tími ársins hjá Póstinum.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“