fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ekkert gengið upp í London og nú er horft til Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 20:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Tottenham, gæti verið á leið til Sádi Arabíu líkt og aðrir leikmenn hafa gert undanfarna mánuði.

Richarlison virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Spurs en hann hefur alls ekki verið heillandi fyrir framan markið.

Á tímabilinu hefur framherjinn aðeins skorað tvö mörk í 11 leikjum í öllum keppnisleikjum.

Leikmaðurinn var ekki valinn í leikmannahóp Brasilíu fyrir komandi verkefni og ku nú vera að horfa til Sádi þar sem peningarnir eru miklir.

Telegraph greinir frá þessu en Richarlison var áður mjög góður með Everton áður en hann færði sig til London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur