fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Var einn besti varnarmaður heims en er nú varamaður fyrir Jonny Evans

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er athyglisvert að skoða greinar í frönskum miðlum þessa dagana þar sem fjallað er um varnarmanninn Raphael Varane.

Varane var lengi talinn einn besti varnarmaður heims en hann gerði garðinn frægan með Real Madrid.

Varane er franskur landsliðsmaður en hann vann fjóra Meistaradeildartitla og þrjá deildarmeistaratitla með Real.

Hlutirnir eru hins vegar ekki að ganga upp hjá Varane á Englandi en hann samdi við Manchester Untied árið 2021.

Franskir miðlar vekja verulega athygli á því að Varane sé nú orðinn varamaður fyrir Jonny Evans sem kom óvænt til Manchester í sumar.

Varane er enn aðeins þrítugur en sæti hans á EM með franska landsliðinu ku vera í nokkuð mikilli hættu.

Evans er 35 ára gamall og er landsliðsmaður Norður-Írlands en hann lék með Leicester City í fimm ár áður en hann samdi aftur við Man Utd í sumar.

Evans og Harry Maguire virðast vera aðal miðvarparpar Man Utd þessa dagana og er framtíð Varane hjá félaginu í hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe