fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands á fimmtudag – Jóhann Berg snýr aftur en hver verður í markinu?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 07:56

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í knattspyrnu heimsækir Slóvakíu á fimmtudag í undankeppni Evrópumótsins, vonir Íslands um að fara beint áfram eru veikar en eru til staðar með sigri á fimmtudag.

Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki mætt í landsleikinn vegna meiðsla sem hrjá hann.

Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur í hópinn og verður í byrjunarliðinu að öllu óbreyttu. Aron Einar Gunnarsson hefur ekki spilað undanfarnar vikur með Al-Arabi og er ólíklegur til þess að byrja leikinn.

Elías Rafn Ólafsson fékk tækifærið í markinu í síðasta leik og nýtti það vel en Rúnar Alex Rúnarsson hefur átt stöðuna undanfarið, þá hefur Orri Steinn Óskarsson leikið vel sem fremsti maður liðsins.

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands að mati 433.is.

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Elías Rafn Ólafsson

Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson

Willum Þór Willumsson
Arnór Ingvi Traustason
Jóhann Berg Guðmundsson
Hákon Arnar Haraldsson
Arnór Sigurðsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur