fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Vörubílar á ferð í alla nótt – Sækja efni í nýjan varnargarð

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 07:35

Mynd frá Reykjanesskaga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirbúningur við byggingu varnargarði að orkuverinu í Svartsengi er kominn á fullt og greinir Ríkisútvarpið frá því að í alla nótt hafi efni verið flutt úr malarnámum á Reykjanesskaga að orkuverinu.

Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi samþykkti þingheimur frumvarp sem heimilar byggingu þessara varnargarða en verkefnið verður fjármagnað með nýjum skatti sem leggst á heimili landsins næstu þrjú árin.

Í upplýsingavakt RÚV vegna atburðanna á Reykjanesskaga segir fréttakonan Alma Ómarsdóttir að mikið af bílum sé á ferð í átt að Svartsengi.

„Þeir hafa verið að keyra í meira en sex klukkustundir svo hægt sé að hefja framkvæmdir um leið og dómsmálaráðherra hefur gefið lögreglustjóranum á Suðurnesjum heimild til að hefja framkvæmdir,“ sagði Alma í fréttum RÚV klukkan sex í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“

Mannskæður hernaður Rússa í Úkraínu – „Við nálgumst tölur eins og voru í síðari heimsstyrjöldinni“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Í gær

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund