fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
Fréttir

Vörður leggur sitt á vogaskálarnar fyrir Grindavík

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 13. nóvember 2023 18:45

Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tryggingafélagið Vörður hefur ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum einstaklingum, fjölskyldum og fyrirtækjum sem hafa aðsetur í Grindavík og eru í viðskiptum við Vörð.

Forstjóri Varðar, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, segir í tilkynningu:

„Hugur okkar er hjá Grindvíkingum og við höfum ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum fyrirtækjum og fjölskyldum sem hafa flúið heimili sín í Grindavík. Það er ekki oft sem við stöndum frammi fyrir jafn mikilli óvissu í landinu okkar og mikilvægt að allir leggi sitt á vogarskálarnar.“

Viðskiptavinir Varðar í Grindavík geta fengið nánari upplýsingar á vef Varðar eða hjá þjónustuveri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ríkisendurskoðun svarar aðdróttunum fullum hálsi og segir ásakanirnar alvarlegar

Ríkisendurskoðun svarar aðdróttunum fullum hálsi og segir ásakanirnar alvarlegar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hafi hótað barni í Strætó – Sagst geta riðið henni í rassinn

Hafi hótað barni í Strætó – Sagst geta riðið henni í rassinn