fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fréttir

Öllum íbúum Grindavíkur hleypt inn í bæinn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. nóvember 2023 13:53

Röðin á leið til Grindavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa öllum íbúum Grindavíkur inn núna, eins og segir í tilkynningu. 

Takmark 2 í hverri bifreið og biðjum alla um að taka eins stuttan tíma og hægt er. Getum bara unnið í dagsbirtu.

Viðbragsaðilar hafa merkt þar sem skemmdir eru í vegum í bænum með keilum. Íbúar verða hlusta eftir hljóðmerkjum ef viðbragðsaðilar gefa slík merki og virða slíkt.

Eingöngu ein flóttaleið er inn og út úr bænum um Suðurstrandarveg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst

Diljá Mist fékk áskorun frá ungum stúlkum sem vildu lengri útivistartíma – Nú hefur þetta gerst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“

Starfs­fólki sárnaði um­fjöllunin: „Ekki í höndum heil­brigðis­stofnana að út­vega ein­stak­lingum gistingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Njáll Torfason er látinn – Þekktur fyrir ótrúlega hæfileika

Njáll Torfason er látinn – Þekktur fyrir ótrúlega hæfileika