Thomas Frank, þjálfari Brentford, var ekki ánægður með dómgæsluna í dag er hans menn mættu Liverpool.
Liverpool var ekki í miklum vandræðum með gestina og vann að lokum nokkuð þægilegan 3-0 sigur.
Frank vildi meina að Wataru Endo, leikmaður Liverpool, hafi átt skilið rautt spjald fyrir tæklingu í seinni hálfleik.
Atvikið má sjá hér.
Endo – No red card (VAR)
Did Endo an Pool get away with one here?pic.twitter.com/NSgECvyMLo
— 🇳🇴 kimmoFC (@kimmoFC) November 12, 2023