fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Auglýsa eftir fólki sem getur hýst íbúa og gæludýr

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýraverndarsamtökin Dýrfinna auglýsa eftir fólki sem getur hýst gæludýr (og mögulega íbúa) vegna þess að margir telja sig knúna til að yfirgefa Grindavík núna í miklum jarðskjálftahrinum og vegna yfirvofandi eldgoss.

„Þar sem það virðast þó nokkrir vera að flýja allavega yfir nóttina viljum við hafa þennan möguleika opinn fyrir fólk fyrst fyrirvarinn er lítill og ekki allir með sterkt tengslanet,“ segir Guðfinna Kristinsdóttir hjá samtökunum.

Nánar greinir frá þessu Hundasamfélaginu, opnum Facebook-hópi. Þar segir:

„Nú er óvissuástand vegna mögulegs eldgoss, Grindavíkurvegur farinn í tvennt og fólk að flýja til öryggis.

Mig langar að biðja þá sem geta hýst fólk og/eða gæludýr þeirra tímabundið að kommenta hér undir og taka fram hvaða dýr eru á heimilinu fyrir og hvaða tegundir fólk getur tekið á móti.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“
Fréttir
Í gær

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maður á fimmtugsaldri með gífurlegt magn af þýfi úrskurðaður í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“
Fréttir
Í gær

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kringlan komin á fulla ferð á ný

Kringlan komin á fulla ferð á ný