fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Gríðarlegur metnaður hjá Stjörnunni – „Við viljum bara ná lengra en það“

433
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433 og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar.

Stjarnan kom mörgum á óvart í Bestu deild karla í sumar og hafnaði í þriðja sæti og þar með Evrópusæti. Var þeim spáð töluvert neðar.

„Ég hafði alltaf mjög mikla trú á okkur. Við erum ekki að pæla of mikið í því sem aðrir segja,“ sagði hinn 19 ára gamli Eggert, sem var einn allra besti leikmaður liðsins í sumar.

En hver eru markmið liðsins þegar horft er fram veginn?

„Við erum ekki að setja okkur nein titlamarkmið því við viljum bara ná lengra en það. Við viljum verða bara jafngóðir og þessi lið í Skandinavíu, ef ekki betri.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
Hide picture