fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Lést því vélmenni taldi hann vera kassa

Pressan
Föstudaginn 10. nóvember 2023 07:30

Mynd úr safni. Mynd:Show Robots

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri kramdist til bana þegar vélmenni taldi hann vera kassa. Maðurinn var að vinna við skynjara vélmennisins þegar slysið varð. Vélmennið er í vöruhúsi fyrir landbúnaðarafurðir í Gyeongsand héraðinu.

Sky News segir að samkvæmt frétt Yonhap-fréttastofunnar hafi vélmennið verið að lyfta paprikukössum þegar það gerði þau mistök að telja manninn vera kassa. Það ýtti efri hluta líkama hans niður á færiband og braut síðan andlit hans og brjóstkassa.

Maðurinn var fluttur á sjúkrahús en læknum tókst ekki að bjarga lífi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu