fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Aflýsa 16.500 flugferðum

Pressan
Föstudaginn 10. nóvember 2023 04:16

Mynd úr safni. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekki auðvelt að fljúga til og frá París í byrjun næsta árs því 16.500 flugferðum verður aflýst frá 9. janúar til 14. febrúar.

BFM TV skýrir frá þessu og segir að grípa þurfi til allra þessara aflýsinga vegna uppfærslu á flugstjórnarkerfinu. Það hefur í för með sér að færri flugvélar geta lent og tekið á loft frá París en venjulega.

Af þessum ástæðum er búið að biðja flugfélög um að skera fjölda flugferða niður um 20% en það eru heilar 16.500 flugferðir.

Air-France verður fyrir einna mestum áhrifum af þessu en flugfélagið þarf að aflýsa 4.000 flugferðum.

Flugstjórnarkerfið nær til Charles de Gaulle, Orly, Le Bourget og Beauvais flugvallanna. Síðar á árinu kemur röðin að flugvöllunum í Brest og Bordeaux.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn

Leikkona lést þegar hún tók þátt í hreinsunarathöfn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu