Fyrstu myndirnar af föður Luis Diaz hafa birt en mannræningjar slepptu honum úr haldi fyrr í dag.
Luis Manuel, faðir Luis Diaz hefur verið sleppt úr haldi mannræningja eftir þrettán daga í haldi þeirra.
Hópurinn sem kallar sig ELN rændi mömmu hans og pabba fyrir þrettán dögum en slepptu móðir hans strax úr haldi.
Luis Manuel var staddur í fjallshlíðum þegar honum var sleppt úr haldi en læknar skoðuðu hann um leið.
Luis Diaz er leikmaður Liverpool og hann spilaði ekki fyrst um sinn þegar atvikið kom upp.