Ofurtölvan geðuga sem yfirleitt einbeitir sér að ensku úrvalsdeildinni hefur nú farið með spil sín í aðra átt og skoðar Meistaradeildina.
Mestar líkur eru á því að Manchester City vann keppnina á nýjan leik og eru þær talsvert meiri en hjá öðrum liðum.
FC Bayern og Real Madrid eru einnig líkleg til árangurs í keppninni þetta árið.
Arsenal á von sem er veik ef marka má Ofurtölvuna geðugu.
Svona er tölfræðin.