Ensk blöð velta því nú fyrir sér hvort Erik ten Hag verði rekinn á svipuðum tíma og Jose Mourinho var rekinn frá 2018.
Þannig var Mourinho rekinn frá Manchester United í desember árið 2018 eftir tap á Anfield.
Leikurinn fór fram þann 16 desember en þetta árið fer United á Anfield þann 17 desember.
Ensk blöð velta því fyrir sér hvort slæmt tap United þar gæti orðið banabiti Ten Hag í starfi.
Tap í Meistaradeildinni gegn FCK í gær hefur sett hitann aftur á hollenska stjórann sem gæti nú misst vinnuna.