fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Arsenal til í að selja fjóra leikmenn til að geta fengið inn Toney

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er til í að selja allt að fjóra leikmenn til að geta fengið inn Ivan Toney ef marka má enska miðla.

Toney, sem er á mála hjá Brentford, má snúa aftur á fótboltavöllinn í janúar eftir bann fyrir brot á veðmálareglum en talið er að hann vilji færa sig um set.

Arsenal er eitt af líklegustu liðunum til að hreppa hann en talið er að framherjinn kosti 100 milljónir punda.

Vegna Financial Fair Play reglna þarf Arsenal þó að losa leikmenn til að geta fengið inn Toney.

Liðið eyddi meira en 200 milljónum punda í Declan Rice, Kai Havertz og Jurrien Timber og þá kaupir félagið líklega David Raya endanlega af Brentford næsta sumar á 30 milljónir puda, en hann er á láni sem stendur.

Því er Arsenal til í að selja allt að fjóra leikmenn en ekki er vitað hverjir þeir eru. Aaron Ramsdale, Thomas Partey og Emile Smith-Rowe eru þó nefndir til sögunnar í enskum miðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham