fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Arnar nefndi óvænt lið í umræðunni um hver vinnur Meistaradeildina – „Þeir eru líklegastir ásamt City“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 07:30

Arnar Gunnlaugsson er mættur með Víking í Sambansdeildina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, telur að Arsenal gæti unnið Meistaradeild Evrópu í vor.

Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á Sevilla í gær og tyllti sér þægilega á topp síns riðils í Meistaradeildinni og er á góðri leið með að fara áfram.

„Ég held að Arsenal sé eitt af líklegustu liðunm til að vinna þetta,“ sagði Arnar í uppgjöri á leikjum gærkvöldsins í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport.

Getty Images

Arnar útskýrði sitt mál.

„Ég sé ekki að hin liðin séu nógu sterk, Barcelona, Bayern og Inter jafnvel. Strúkturinn hjá Arsenal er þannig að þeir eru inni í öllum þessum leikjum og eru því, ásamt City, líklegastir til að vinna þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“