Marcus Rashford var rekinn út af nú seint í fyrri hálfleik í leik Manchester United gegn FC Kaupmannahöfn.
Liðin eigast við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og leiðir United 1-2 sem stendur.
Rashford fékk rautt spjald í stöðunni 0-2 fyrir United en ákvörðunin var heldur undarleg.
Myndband af þessu er hér.