fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Tvö stórlið utan Englands á eftir leikmanni Liverpool

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago gæti verið á förum frá Liverpool eftir tímabilið og vekur hann áhuga á Ítalíu.

Spænski miðjumaðurinn hefur verið mikið frá vegna meiðsla frá því hann kom til Liverpool 2020 en sýnt flottar rispur þess á milli.

Samningur Thiago, sem einnig hefur leikið fyrir stórlið Barcelona og Bayern Munchen, rennur út við lok tímabils og má hann þá fara frítt.

Nú er hann orðaður við Juventus og Inter á Ítalíu sem bæði fylgjast með leikmanninum.

Samkvæmt reglum mega félög utan Evrópu ræða við Thiago frá janúar og gætu Juventus og Inter nýtt sér það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“