fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

United vill Toney en á ekki efni á honum – Þessi tvö félög mun líklegri til að hreppa hann

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Manchester United muni reyna að kaupa framherja í janúar til að veita Rasmus Hojlund samkeppni.

Daily Mail fjallar um þetta og segir að United væri mjög til í að blanda sér í kapphlaupið um Ivan Toney hjá Brentford. Hann mun hins vegar reynast allt of dýr en talið er að Brentford vilji 100 milljónir punda fyrir hann.

Þess í stað fer United líklega í ódýrari kost, einhvern sem mun vera varaskeifa Hojlund til að byrja með og veita honum samkeppni.

Arsenal og Chelsea eru aftur á móti á höttunum eftir Toney.

Leikmaðurinn má snúa aftur á knattspyrnuvöllinn í janúar en hann hefur verið í banni síðan í vor fyrir brot á veðmálareglum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur