Kaup Nottingham Forest á Callum Hudson-Odoi eru bestu kaup sumarsins á Englandi ef miðað er við kaupverð og núvirði leikmannsins.
Hudson-Odoi hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með Nottingham en Chelsea vildi losna við hann.
Kaupin á James Maddison hjá Tottenham raða sér ofarlega á listann en hann hefur reynst liðinu frábærlega.
Um er að ræða tölfræði frá Transfermarkt sem heldur utan um núvirði leikmanna, frammistöður og fleira spila þar stórt hlutverk
Eftir að hafa verið í láni hjá Tottenham þá keypti félagið Dejan Kulusevski í sumar og hefur hann reynst afar vel
Svona er tölfræðin.