fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hareide svekktur að sjá Vöndu stíga til hliðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 15:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu karla var svekktur að sjá þau tíðindi að Vanda Sigurgeirsdóttir, ætli að hætta sem formaður KSÍ.

Vanda gaf það út í fyrradag að hún myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs í febrúar.

Þá er tveggja ára kjörtímabili hennar lokið og ætlar Vanda að fara aftur til fyrri starfa.

„Ég heyrði þetta í gær, þetta er ekki gott. Það er alltaf vont að sjá fólk fara svona fljótt úr starfi,“ sagði Hareide í dag.

„Hún tekur þessa ákvörðun fyrir sig og telur hana vera þá bestu fyrir sig.“

„Ég og Vanda höfum átt gott samband, við verðum bara að sjá hvað gerist svo í kjölfarið á því að hún hætti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning