fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þessir hafa fengið hæstu summuna eftir brottrekstur – Mourinho þrisvar á topp tíu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 17:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf knattspyrnustjóra getur verið óöruggt en á stærsta sviði fótboltans þarf ekki að vorkenna þeim þó þeir fái að taka pokann sinn. Fá þeir yfirleitt væna summu ef þeim er sagt upp.

Nuno Espirito Santo var í dag rekinn frá Al Ittihad í Sádi-Arabíu og var sagt frá því að hann fengi vel borgað, enda með stóran samning. Það er þó eitthvað undir þeim 5 milljónum punda sem hann fékk er hann var rekinn frá Tottenham á sínum tíma.

Í tilefni að fréttum dagsins var tekinn listi yfir þá sem hafa fengið hæstu summuna eftir uppsögn í fótboltaheiminum.

Getty Images

Þar trónir Antonio Conte á toppnum en hann fékk 26,6 milljónir punda er hann var rekinn frá Chelsea 2018.

Þá er Jose Mourinho hvorki meira né minna en þrisvar á listanum. Hann kann að semja vel.

Listinn í heild er hér að neðan.

1. Antonio Conte (Chelsea, 2018) – 26,6 milljónir punda
2. Julian Nagelsmann (Bayern Munchen, 2023) – 23,7 milljónir punda
3. Jose Mourinho (Manchester United, 2018) – 19,6 milljónir punda
4. Jose Mourinho (Chelsea, 2007) – 18 milljónir punda
5. Laurent Blanc (Paris Saint-Germain, 2016) – 17 milljónir punda
6. Jose Mourinho (Tottenham, 2021) – 16 milljónir punda
7. Luiz Felipe Scolari (Chelsea, 2009) – 13,6 milljónir punda
8. Fabio Capello (Rússland, 2015) – 13,4 milljónir punda
9. Thomas Tuchel (Chelsea, 2022) – 13 milljónir punda
10. Mauricio Pochettino (Tottenham, 2019) – 12,5 milljónir punda

Julian Nagelsmann
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“