fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Meiðsli komu í veg fyrri fyrsta landsleik Kristians – Hareide hefur mikla trú

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson miðjumaður Ajax hefur verið í síðustu landsliðshópum Age Hareide en ekki fengið að spila, meiðsli eru meðal annars ástæða þess.

Kristian á nú orðið fast sæti í byrjunarliði Ajax en ljóst er að hann fær tækifæri með landsliðnu, fyrr en síðar.

„Ég er mikill aðdáandi hans, hann hefur ekki spilað en hann meiddist í baki fyrir leikinn gegn Liechtenstein í október og gat ekki spilað,“ segir Hareide um þennan 19 ára pilt.

„Hann hefði fengið tækifæri þar hefði hann verið heil heilsu.“

Hareide hefur hrifist af frammistöðu hans síðustu vikurnar með Ajax. „Hann er að spila vel með Ajax á erfiðum tíma hjá félaginu, hann hefur komið sér í liðið.“

„Ég er mjög hrifin af honum, hann er ungur en spilar eins og leikmaður með reynslu. Hann er maður framtíðarinnar en getur komið inn hjá okkur fljótlega. Ég hef skoðað hann vel, hann þarf að öðlast þekkingu með leikönnum okkar en það kemur fljótt miðað við hæfileika hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham