fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Nýr U21 árs hópur – Andri Lucas Guðjohnsen kemur inn frá A-landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 10:38

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025.

Leikurinn fer fram fimmtudaginn 16. nóvember á Rodney Parade í Newport og hefst hann kl. 18:00.

Andri Lucas Guðjohnsen framherji Lyngby er í hópnum en hann var i A-landsliðinu í síðasta verkefni.

Ísland er í efsta sæti riðilsins með sex stig eftir tvo leiki á meðan Wales er í öðru sæti með fimm stig eftir þrjá leiki. Ísland vann 2-1 sigur gegn Tékklandi í sínum fyrsta leik í undankeppninni og svo 1-0 sigur gegn Litháen. Wales er búið að vinna Litháen og gera jafntefli við Danmörku og Tékkland.

Hópurinn
Adam Ingi Benediktsson – IFK Göteborg – 4 leikir
Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir – 3 leikir

Andri Fannar Baldursson – IF Elfsborg – 16 leikir, 1 mark
Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 15 leikir, 7 mark
Ólafur Guðmundsson – FH – 8 leikir
Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. – 7 leikir, 1 mark
Jakob Franz Pálsson – KR – 7 leikir
Óli Valur Ómarsson – IK Sirius – 7 leikir, 1 mark
Valgeir Valgeirsson – Örebro SK – 7 leikir
Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 6 leikir
Logi Hrafn Róbertsson – FH – 6 leikir
Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 4 leikir, 1 mark
Davíð Snær Jóhannsson – FH – 4 leikir, 1 mark
Óskar Borgþórsson – Sogndal Fotball – 4 leikir
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby Fodbold – 3 leikir, 1 mark
Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik – 3 leikir
Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan – 3 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – Valur – 3 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia – 2 leikir
Mikael Egill Ellertsson – Venezia – 2 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe