fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

57 ára leikari valinn kynþokkafyllsti karl heims

Fókus
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 09:04

Patrick Dempsey er glæsilegur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímaritið People hefur valið kynþokkafyllsta karlmann heims árið 2023. Sá kynþokkafyllsti að þessu sinni er enginn annar en leikarinn Patrick Dempsey.

Dempsey er 57 ára leikari sem gerði garðinn frægan í þáttunum Grey‘s Anatomy.

Leikarinn geðþekki tekur við keflinu af kollega sínum, Chris Evans, sem var valinn sá kynþokkafyllsti á síðasta ári. Valið var opinberað í þættinum Jimmy Kimmel Live! í gærkvöldi.

Dempsey sagði að hann hefði aldrei búist við því að verða valinn og kveðst hann efast um að fara á einhvers konar egótripp eftir valið. People-tímaritið með Dempsey á forsíðunni kemur út á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?