fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Åge Hareide opinberar hóp sinn fyrir komandi leiki á morgun

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 16:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, mun á morgun opinbera hvaða leikmenn verða í hópnum sem mætir Slóvakíu og Portúgal síðar í mánuðinum.

Um er að ræða leiki í undankeppni EM 2024. Strákarnir okkar mæta Slóvakíu 16. nóvember og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra.

Nokkuð ljóst er að íslenska liðið fer ekki í lokakeppni EM í gegnum undanriðilinn og má því horfa á leikina sem undirbúning fyrir umspil Þjóðadeildarinnar um sæti á EM í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“