fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Á flótta með höfuð ömmu sinnar degi eftir að honum var sleppt úr fangelsi

Pressan
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var á fimmtudaginn sem lögreglunni í Santa Rosa, Bandaríkjunum, mætti hræðileg sjón. Hin 64 ára gamla Elvia Lopez-Arroyo hafði verið myrt á heimili sínu og afhöfðuð, en höfuð hennar var hvergi að finna.

Taldi lögregla ljóst að morðinginn hefði lagt á flótta og tekið höfuð Elviu með sér. Upp hófst töluverður eltingaleikur sem lauk ekki fyrr en á laugardaginn er höfuð Elviu kom í leitirnar. Lögreglan hafði í millitíðinni handtekið barnabarn Elviu, Luis Gustavo Aroyo-Lopez, vegna málsins.

Luis á sér nokkurn sakarferil. Meðal annars hefur hann verið sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás með hættulegu vopni, en hann lauk afplánun í því máli á miðvikudaginn. Degi áður en hann er talinn hafa banað ömmu sinni.

Annað barnabarn Elviu hefur komið að stað söfnun á GoFundMe þar sem segir að Elvia hafi verið dásamleg kona sem elskaði öll barnabörn sín heitt.

„Hún átti þetta ekki skilið og andlát hennar hefur lagst þungt á okkur fjölskylduna og því leitum við aðstoðar á þessum erfiðu tímum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana