fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Yfirmaður úkraínska hersins segir pattstöðu í stríðinu og biður um hjálp

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 18:00

Ónýtir skriðdrekar í Kharkiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stríðið í Úkraínu er nánast komið í pattstöðu að mati Valerii Zaluzhnyi, yfirmanns úkraínska heraflans. Þetta kemur fram í viðtali við hann sem birtist í The Economist í síðustu viku.

Hann segir að það þurfi að styrkja Úkraínu hernaðarlega séð, sérstaklega með hátæknibúnaði, til að hægt sé að breyta stöðunni.

Hann segist einna helst óska eftir hjálp til að ná betri tökum á loftrýminu yfir Úkraínu. „Eins og í fyrri heimsstyrjöldinni höfum við náð tæknilegu stigi sem veldur því að upp kemur pattstaða,“ skrifar hann.

Hann segir að algeng vopn á borð við flugskeyti og sprengjur verði áfram mikilvæg en það sé ekki nóg.

Nú eru um fimm mánuðir síðan gagnsókn Úkraínumanna hófst en hún hefur ekki gengið eins og vonast hafði verið til því Úkraínumönnum hefur ekki af neinni alvöru að brjótast í gegnum varnarlínur Rússa.

Nú er veturinn að bresta á og þá má reikna með að sóknin muni ganga enn hægar. „Veturinn mun koma Rússum að gagni og hjálpa þeim við að enduruppbyggja hersveitir sínar og þannig með tímanum ógna úkraínska hernum og landinu sjálfu,“ segir Zaluzhnyi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
Fréttir
Í gær

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fréttir
Í gær

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Í gær

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli
Fréttir
Í gær

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllingur á Þorláksmessu – Hótaði pari lífláti og reyndi að myrða manninn – „Ég hika ekki við að taka þig og skera þig á háls“

Hryllingur á Þorláksmessu – Hótaði pari lífláti og reyndi að myrða manninn – „Ég hika ekki við að taka þig og skera þig á háls“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo