Sjónvarpsþátturinn 433.is kemur út alla mánudaga. Þar er rætt við einstaklinga úr knattspyrnunni hér heima.
Gestur í þetta skiptið er Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis. Farið er yfir síðasta tímabil, framhaldið, leikmannamál og margt fleira.
Þátturinn er aðgengilegur í spilaranum hér ofar og á helstu hlaðvarpsveitum.