fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Launahæsti leikmaður United skrópaði í móralskan kvöldverð hjá liðinu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alllir leikmenn Manchester United mættu út að borða í gærkvöldi nema Marcus Rashford. Vekur þetta athygli hjá enskum blöðum. Um er að ræða launahæsta leikmann liðsins og líklega þekktasta nafnið í hópnum.

Leikmenn Manchester United reyna að þétta raðirnar og fóru út að borða í gærkvöldi í Manchester, sáust allar stjörnur saman á MNKY HSE sem er vinsæll staður í borginni.

United liðið vann sigur á Fulham á laugardag en þarf að fara til Kaupmannahafnar á miðvikudag og sækja þrjú stig í Meistaradeildinni.

Rashford var ekki í hóp hjá United um helgina en hann var sagður meiddur, sumir telja að Erik ten Hag hafi verið að refsa honum fyrir að fara á djammið eftir tap gegn Manchester City helgina á undan.

Rashford mætti ekki í gær en þarna voru Bruno Fernandes, Christian Eriksen, Antony, Rasmus Hojlund, Harry Maguire og allir hinir sem spila stórt hlutverk í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur