fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Orða tvo við þjálfarastarfið hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 22:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir þjálfarar eru sagðir koma hjá Manchester United ef Erik ten Hag fær sparkið hjá félaginu á næstunni.

Gengi United hefur valdið miklum vonbrigðum á tímabilinu og hefur ekki byrjað tímabil eins illa í 61 ár.

Ten Hag hefur fengið sína menn til félagsins sem hafa ekki staðist væntingar og er sæti hans heitt eftir 3-0 tap gegn Newcastle í deildabikarnum í vikunni.

The Times fullyrðir að tveir þjálfarar komi til greina sem arftakar Ten Hag, Zinedine Zidane og Ruben Amorim.

Zidane er þekktur innan fótboltaheimsins en hann var lengi leikmaður sem og þjálfari Real Madrid og gerði frábæra hluti.

Amorim er minna þekktur en hann starfar hjá Sporting Lisbon í Portúgal og hefur starf hans þar vakið töluverða athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið