fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Segir Arsenal að forðast Dembele

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætti ekki að reyna við vængmanninn Ousmane Dembele ef hann er til sölu í janúarglugganum.

Þetta segir Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður liðsins, en Dembele leikur í dag með Paris Saint-Germain.

Eftir komu frá Barcelona hefur Dembele ekki staðist væntingar og á eftir að skora mark í heilum 13 leikjum.

Frakkinn hefur verið orðaður við Arsenal í einhverjum miðlum en Petit vill ekki sjá hann lenda í London.

,,Dembele er í miklum vandræðum hjá PSG og er undir mikilli pressu,“ sagði Petit við OLBG.

,,Hann hefur klúðrað svo mörgum dauðafærum og er ekki að skora mörk. Byrjunin hefur verið erfið svo ég mæli ekki með að Arsenal reyni við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið