fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Luton og Liverpool – Nunez fremstur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 15:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Luton fá svo sannarlega erfitt verkefni í dag er liðið tekur á móti stórliði Liverpool.

Liverpool er fyrur leikinn með 23 stig í fjórða sæti og getur komist upp að hlið toppliði Manchester City með sigri.

Flestir búast við sigri gestanna en Luton hefur aðeins unnið eina viðureign á tímabilinu.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Luton: Kaminski, Osho, Mengi, Lockyer(c), Kaboré, Barkley, Doughty, Townsend, Nakamba, Morris, Ogbene

Liverpool: Becker, Alexander-Arnold, Gomez, Konaté, van Dijk(c), Szoboszlai, Gravenberch, Mac Allister, Salah, Núñez, Diogo Jota

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus