fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Að leggja skóna á hilluna 35 ára gamall – ,,Mér þykir þetta leitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir miðjumanninum Marouane Fellaini sem gerði garðinn frægan á Englandi.

Fellaini er 35 ára gamall í dag en hann hefur undanfarin fimm ár spilað í Kína.

Fyrir það lék Belginn með Everton og Manchester United og var þá einnig hluti af enska landsliðinu.

Nú er greint frá því að Fellaini sé að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril en þjálfari Shandong Taishan virtist staðfesta þær fréttir í viðtali við blaðamenn.

,,Mér þykir þetta leitt en ég virði hans ákvörðun að hætta. Hann er frábær leikmaður,“ sagði Choi Kang-hee, þjálfari liðsins, fyrir lokaleik deildarinnar í Kína.

Fellaini lék alls 137 leiki í Kína og skoraði í þeim 50 mörk sem er frábær árangur fyrir miðjumann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur