Ansi áhugavert atvik átti sér stað í leik Manchester City við Bournemouth í gær í öruggum heimasigri meistarana.
Man City var í engum vandræðum með gestina og skoraði sex mörk þar sem Jeremy Doku átti stórleik.
Julian Alvarez, leikmaður Man City, missti tönn í viðureigninni en tók sjálfur ekki eftir því fyrr en síðar í leiknum.
Það var Bernardo Silva, liðsfélagi Alvarez, sem benti framherjanum á hvað hefði gerst.
Myndband af þessu má sjá hér.
played on like nothing happened and didn’t even know until bernardo told him.. what a warrior juli is 😭😭 pic.twitter.com/uIZCTBWY34
— luca 🕷️ (@julian19alvarez) November 4, 2023
Julian Alvarez loses tooth in Bournemouth win and only realises when Bernardo Silva spots it! pic.twitter.com/wEo0Ty9JcS
— City Chief (@City_Chief) November 5, 2023